Almenn umsókn - málefni fatlaðs fólks

Hér getur þú lagt inn almenna umsókn um starf með fötluðu fólki.

 

Í Reykjanesbæ eru þrjú heimili með mismunandi fjölda íbúa, Hæfingarstöðin og Björgin.

 

Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í 6 mánuði. Stjórnendur leita í grunninum ef störf losna og hafa samband við þá sem eru á skrá og koma til greina.

 

Athugaðu að ef þú ert að sækja um tiltekið starf þá þarf að smella á heiti þess starfs en ekki skila inn almennri umsókn.

Deila starfi